GamanmyndDramaStríðsmynd
Jojo Rabbit
2019
Frumsýnd: 10. janúar 2020
108 MÍNHáðsádeila sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni um þýskan dreng úr Hitlersæskunni að nafni Jojo, sem kemst að því að einstæð móðir hans er með unga gyðingastúlku í felum á háaloftinu á heimili þeirra. Nú þarf Jojo að horfast í augu við blint þjóðernisofstækið sem hann er haldinn, ásamt ímynduðum vini sínum, fábjánanum Adolf Hitler.