Náðu í appið
Next Goal Wins

Next Goal Wins (2023)

"Be Happy."

1 klst 44 mín2023

Sagan af hinu hræðilega lélega fótboltaliði Bandarísku Samóaeyja sem þekkt varð fyrir 31-0 tap gegn Ástralíu árið 2001.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic44
Deila:
Next Goal Wins - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Sagan af hinu hræðilega lélega fótboltaliði Bandarísku Samóaeyja sem þekkt varð fyrir 31-0 tap gegn Ástralíu árið 2001. Nú er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2014 á næsta leiti. Nýr þjálfari er ráðinn til að hífa gengi liðsins upp.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Nokkur fótboltaatriði Jaiyah ( Kaimana ) voru framkvæmd af Jaiyah Saelua sjálfum.
Myndin, sem tekin var upp í nóvember og desember árið 2019, hefði orðið síðasta mynd leikarans Armie Hammer, áður en hann var sakaður um bæði nauðgun og kynferðislega misnotkun, en í framhaldinu var honum sagt upp af umboðsskrifstofu sinni. Því þurfti að taka aftur nokkur atriði þar sem Hammer var ekki lengur í leikaraliðinu og Will Arnett hljóp í skarðið.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The ImaginariumGB
Searchlight PicturesUS
TSG EntertainmentUS
Garrett Basch ProductionsUS
Defender FilmsNZ
Archer's MarkGB