Next Goal Wins (2023)
"Be Happy."
Sagan af hinu hræðilega lélega fótboltaliði Bandarísku Samóaeyja sem þekkt varð fyrir 31-0 tap gegn Ástralíu árið 2001.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan af hinu hræðilega lélega fótboltaliði Bandarísku Samóaeyja sem þekkt varð fyrir 31-0 tap gegn Ástralíu árið 2001. Nú er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2014 á næsta leiti. Nýr þjálfari er ráðinn til að hífa gengi liðsins upp.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Nokkur fótboltaatriði Jaiyah ( Kaimana ) voru framkvæmd af Jaiyah Saelua sjálfum.
Myndin, sem tekin var upp í nóvember og desember árið 2019, hefði orðið síðasta mynd leikarans Armie Hammer, áður en hann var sakaður um bæði nauðgun og kynferðislega misnotkun, en í framhaldinu var honum sagt upp af umboðsskrifstofu sinni. Því þurfti að taka aftur nokkur atriði þar sem Hammer var ekki lengur í leikaraliðinu og Will Arnett hljóp í skarðið.
Höfundar og leikstjórar
Taika WaititiLeikstjóri

Iain MorrisHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

The ImaginariumGB

Searchlight PicturesUS

TSG EntertainmentUS
Garrett Basch ProductionsUS
Defender FilmsNZ

Archer's MarkGB

























