Náðu í appið

Aska 2012

(Ash)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
95 MÍNÍslenska

14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum. Kvikmyndin Aska fylgir eftir þremur fjölskyldum til að sjá og heyra raunveruleg áhrif gossins. Hvaða áhrif askan sem situr... Lesa meira

14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum. Kvikmyndin Aska fylgir eftir þremur fjölskyldum til að sjá og heyra raunveruleg áhrif gossins. Hvaða áhrif askan sem situr uppi á jöklinum hefur á líf þeirra, störf og skepnur. Þetta er manneskjuleg mynd sem fjallar um eftirmálanna undir jökli.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

25.03.2024

Þriðja vika Po á toppinum - Draugabanar efstir í Bandaríkjunum

Þriðju vikuna í röð er kínverski pandabjörninn Po í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. 2.800 manns komu í bíó að sjá myndina um helgina og tekjur voru 4,5 milljónir króna. Í öðru sæti var vísindaskál...

14.02.2024

Fullt hús: Úr „Að duga eða drepast“ yfir í „Þetta reddast“ 

Tómas Valgeirsson skrifar: Lífið er soddan farsi, samspil og samansafn reddinga. Í skemmtibransanum er svona atburðarás oft kennd við það að hrista bara af sér hindranirnar og „halda áfram með sjóið,“ sa...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn