Náðu í appið

Goðsögnin FC Kareoki 2017

(Die Schlammfussballer von Island)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. október 2017

Íslenska

Eftir að hafa tekið þátt í keppni á Ísafirði í tíu ár án þess að vinna nokkurn skapaðan hlut vinna þeir loks óvænt 2013. Í sigurvímuni er ákveðið að fara til Finnlands og keppa um heimsmeistaratitilinn. Ári síðar leggja þeir i hann, þeir eru undirmannaðir og eru að fara í hálfgerða óvissuferð þar sem þeir vita lítið um hvað bíður þeirra... Lesa meira

Eftir að hafa tekið þátt í keppni á Ísafirði í tíu ár án þess að vinna nokkurn skapaðan hlut vinna þeir loks óvænt 2013. Í sigurvímuni er ákveðið að fara til Finnlands og keppa um heimsmeistaratitilinn. Ári síðar leggja þeir i hann, þeir eru undirmannaðir og eru að fara í hálfgerða óvissuferð þar sem þeir vita lítið um hvað bíður þeirra í Finnlandi.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.10.2017

Kepptu í HM í mýrarbolta - Stikla

Ný athyglisverð íslensk heimildarmynd er væntanleg síðar í mánuðinum í Bíó paradís, Goðsögnin FC Kareoki. Í tilkynningu segir að myndin sé "gamansöm, stundum sprenghlægileg, mynd í fullri lengd um elsta mýrarboltalið...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn