Charlie St. Cloud
Öllum leyfð
RómantískDrama

Charlie St. Cloud 2010

(The Death and Life of Charlie St. Cloud)

Life is for living

6.4 56588 atkv.Rotten tomatoes einkunn 27% Critics 7/10
99 MÍN

Charlie St. Cloud er ungur maður sem hefur lifað áhyggjulitlu lífi til þessa. Hann nýtur vinsælda meðal skólafélaganna, er afar hæfileikaríkur og framtíðin virðist brosa við honum. Það breytist allt þegar Sam, yngri bróðir hans, deyr af slysförum. Hann er svo yfirbugaður af sorg að hann ræður sig í vinnu sem umhirðumaður kirkjugarðsins þar sem Sam... Lesa meira

Charlie St. Cloud er ungur maður sem hefur lifað áhyggjulitlu lífi til þessa. Hann nýtur vinsælda meðal skólafélaganna, er afar hæfileikaríkur og framtíðin virðist brosa við honum. Það breytist allt þegar Sam, yngri bróðir hans, deyr af slysförum. Hann er svo yfirbugaður af sorg að hann ræður sig í vinnu sem umhirðumaður kirkjugarðsins þar sem Sam er grafinn. Tengsl þeirra virðast þó afar sterk, því Charlie heldur áfram að sjá Sam og fer og „hittir“ hann á hverju kvöldi, þar sem þeir kasta á milli sín bolta og spjalla saman um allt það sem þeir gátu ekki talað um áður. Þegar stúlka kemur svo inn í líf Charlies flækjast málin fyrir hann, því þegar hann fellur fyrir henni verður hann að gera upp við sig hvort hann ætlar að standa við loforð sem hann gaf Sam eða ná í stúlkuna sem hann elskar.... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Netflix
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn