The General
1998
(I Once Had a Life)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 16. janúar 1999
The extraordinary true story of the rise and fall of the gangster, Martin Cahill.
124 MÍNEnska
82% Critics 81
/100 John Boorman hlaut Gullpálmann í Cannes fyrir leikstjórn, auk fjölda annarra verðlauna og tilnefninga sem myndin fékk.
Sannsöguleg mynd um alþýðuhetju frá Dublin á Írlandi, glæpamanninn Martin Cahill, sem framdi tvö bíræfin rán á Írlandi með gengi sínu, en dró að sér athygli sem hann kærði sig ekki um, frá lögreglunni, írska lýðveldishernum IRA, frá Ulster Volunteer Force, UVF, og liðsmönnum síns eigin gengis.