Bill and Ted's Bogus Journey
1991
(Bill )
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Once... they made history. Now... they are history.
93 MÍNEnska
56% Critics
61
/100 Vinalegu slugsararnir Bill og Ted sogast enn og aftur inn í ævintýri þegar De Nololos, þorpari úr framtíðinni, sendir illa vélmennatvífara þeirra félaga til að finna þá, drepa og koma í staðinn fyrir þá. Vélmennatvíeykinu tekst í raun að koma Bill og Ted fyrir kattarnef. Þeir félagar eru þó staðráðnir í að sigrast á dauðanum og skora manninn með... Lesa meira
Vinalegu slugsararnir Bill og Ted sogast enn og aftur inn í ævintýri þegar De Nololos, þorpari úr framtíðinni, sendir illa vélmennatvífara þeirra félaga til að finna þá, drepa og koma í staðinn fyrir þá. Vélmennatvíeykinu tekst í raun að koma Bill og Ted fyrir kattarnef. Þeir félagar eru þó staðráðnir í að sigrast á dauðanum og skora manninn með ljáinn á hólm en til að komast aftur á meðal lifenda verða þeir m.a. að spila frábæra tónleika í mikilvægri hljómsveitakeppni.
... minna