My Own Private Idaho (1991)
"Wherever, whatever, have a nice day."
Mike Waters er á götunni, og kynnist hinum veraldarvana Scott Favor, sem kennir honum sitthvað um hvernig á að lifa af.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mike Waters er á götunni, og kynnist hinum veraldarvana Scott Favor, sem kennir honum sitthvað um hvernig á að lifa af. Waters þjáist af svefnsýki og getur sofnað hvenær sem er, og við hvaða aðstæður sem er. Favor kemur frá ríkri fjölskyldu, og er í uppreisn gegn eigin umhverfi. Þeir ferðast saman - það sem keyrir Waters áfram er þrá hans eftir að finna líffræðilega móður sína - og eyða meiri tíma á Ítalíu. Síðar í lífinu, þá er Favor orðinn borgaralegur, og hefur engan tíma fyrir gamla vin sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















