Promised Land (2012)
"What's your price?"
Sölumaðurinn Steve Butler kemur í bæ úti á landi með félaga sínum, Sue Thomason.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Sölumaðurinn Steve Butler kemur í bæ úti á landi með félaga sínum, Sue Thomason. Bærinn varð illa úti í efnahagsþrengingum, og því sýnist tvímenningunum að bærinn sé líklegur til að samþykkja tilboð þeirra í rétt til borana á landareignum bæjarins. Málin flækjast þó þegar virtur kennari, með stuðningi grasrótarsamtaka í bænum, lýsir sig andsnúinn sölunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Image Nation Abu DhabiAE

Focus FeaturesUS
Media Farm

Sunday Night ProductionsUS

Pearl Street FilmsUS

ParticipantUS




























