Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jaws 3-D 1983

(Jaws 3)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A deadly new attraction.

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 27
/100
Tilnefnd til 5 Razzie verðlauna; fyrir verstu mynd, leikstjórn, handrit, aukahlutverk ( Louis Gossett Jr. ) og verstu nýliðar ( höfrungarnir Cindy og Sandy)

Michael Brody og Sean Brody, synir fyrrum lögreglustjóra sumarleyfiseyjunnar Amity, vinna í Sea World skemmtigarðinum í Flórída, sem rekinn er af Calvin Bouchard. Sean vingast við Kelly Ann Bukowski, og kærasta Michaels er Kathryn Morgan, yfirvísindamaður garðsins og vinnur náið með höfrungunum Cindy og Sandy, sem búsettir eru þarna í skemmtigarðinum. Sea World... Lesa meira

Michael Brody og Sean Brody, synir fyrrum lögreglustjóra sumarleyfiseyjunnar Amity, vinna í Sea World skemmtigarðinum í Flórída, sem rekinn er af Calvin Bouchard. Sean vingast við Kelly Ann Bukowski, og kærasta Michaels er Kathryn Morgan, yfirvísindamaður garðsins og vinnur náið með höfrungunum Cindy og Sandy, sem búsettir eru þarna í skemmtigarðinum. Sea World opnar nú nýtt manngert lón, sem er á 12 metra dýpi sem kallast Neðansjávarríkið, eða Underworld Kingdom. Þar má ganga um undirgöng neðansjávar úr gleri sem hafa sitt eigið stjórnherbergi. Vinur Calvin, Philip, er nú staddur í þessu herbergi að taka upp vídeóefni. Þegar kafarinn Shelby Overman, sem vinnur í Sea World, hverfur, þá verða menn áhyggjufullir. Michael og Kathryn drífa sig út í vatnið þar sem þau finna ungan hvítan hákarl og ákveða að fara með hann í Sea World til að hafa hann þar til sýnis. En í Sea World þá deyr þessi litli hákarlaungi. Þegar lík Overmans finnst þá ælir Michael þegar hann sér það. Kathryn lítur á líkið og veit umsvifalaust að litli barnahákarlinn gæti ekki hafa drepið Overman ...... minna

Aðalleikarar


Myndin er léleg en samt ekki eins léleg og Jaws 2. Hún er allt í lagi en fer í tauganar á manni og svo er hermt svo mikið eftir fyrri myndunum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2011

Spy Kids ekki fyrsta lyktarmyndin

Fréttablaðið greindi frá því í gær að Spy Kids 4 (sem þeir kalla reyndar Spy Kids 3 í fréttinni ) verði bæði í þrívídd og með sérstöku lyktarspjaldi. Þessa nýjung kalla framleiðendur 4D. Haft er eftir Guð...

Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn