Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Warriors 1979

Fannst ekki á veitum á Íslandi

These are the Armies of The Night. They are 60,000 strong. They outnumber the cops three to one. They could run New York City. Tonight they're all out to get the Warriors.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Cyrus stjórnar stærsta gengi New York borgar, The Grammar C Riffs. Hann boðar fund hjá öllum gengjunum sem hann veit af og 9 aðilar úr öllum gengjunum, mæta óvopnaðir á fundinn, þar á meðal The Warriors sem koma alla leið frá Coney Island. Fundurinn er til að skapa frið, og mynda eitt stórt gengi til að stjórna borginni. Gengin taka undir þetta, en síðan... Lesa meira

Cyrus stjórnar stærsta gengi New York borgar, The Grammar C Riffs. Hann boðar fund hjá öllum gengjunum sem hann veit af og 9 aðilar úr öllum gengjunum, mæta óvopnaðir á fundinn, þar á meðal The Warriors sem koma alla leið frá Coney Island. Fundurinn er til að skapa frið, og mynda eitt stórt gengi til að stjórna borginni. Gengin taka undir þetta, en síðan gerist eitthvað sem engin átti von á, Cyrus er skotinn og deyr. The Warriors eru sakaðir um morðið og þurfa núna að fara alla leið aftur til Coney Island, óvopnaðir, með öll gengn í borginni á hælunum.... minna

Aðalleikarar

"Warriors come out to play!"
The warriors er mynd frá leikstjóranum Walter hill sem leikstýrði Red heat og 48 hrs.The warriors var líka bók eftir Sol Yurick .
En, the warriors fjallar um geingi í New york sem voru sakaðir um að drepa yfirmannin í stærsta geingi í New york á friðarfundi allra aðal klíkunum í New york, þaning að þeir þurfa að komast heim frá öllu morð óþuðu klíkunum í New york án þess að verða að blóð kássu á grimmu götunum í New york.
Hún er gerð árið 1979 þanning að umhverfið í borginni minnir dáltið á gömlu batman teiknimyndirnar, því að myndin gerist á einni nótt og maður finnur fyrir tómleikanum í borgini sem sefur aldrei.
En persónurnar eru mjög einhæfar og þær tala eins og róbottar , sem getur verið hlægilegt á sinn hátt , en gæti pirrað þá sem hafa eingan húmor.
En bardaga atriðin er allt önnur saga, því að þau eru vel gerð, raunveruleg, og brutal...ef að það væri meira blóð. En það er samt skemtilegt að horfa á allt ofbeldið því að það er nóg af kylfum ,tortíming og menn sparkaðir í gegnum hurðir til að halda uppi áhuga þínum.
Þannig að ég myndi segja að The warriors er fín mynd ,en meira svona "guilty pleasure" ef þú skilur mig 3.5 af 5 stjörnum
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn