Bamboozled
Bönnuð innan 16 ára
GamanmyndDrama

Bamboozled 2000

6.5 9,498 atkv.Rotten tomatoes einkunn 48% Critics 7/10
135 MÍN

Aðalleikarar

Damon Wayans

Pierre Delacroix

Savion Glover

Manray / Mantan

Jada Pinkett Smith

Sloan Hopkins

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Gagnrýni (1)


Þetta er mynd eftir sjálfan Spike Lee sem engin sá. Myndin er um sjónvarpsframleiðendur sem eru að rembast við að búa til sjónvarpsefni sem tekið er eftir og slær í gegn. Þeir gera þátt sem er með eins mikla kynþáttafordóma á móti svörtum og hægt er að hugsa sér. Svo slæmt er það að og manni líður hálf illa að horfa á. Myndin er gerð eins og að áhugamaður hafi tekið hana upp og mikil tilraunastarfsemi í gangi. Spike Lee er, eins og oft áður, að vekja athygli á fordómum og fáranleika þeirra sem er gott og blessað. Því miður misheppnast þessi tilraun hræðilega. Ég átti hreinlega í vandræðum með að klára myndina. Ég nenni varla að eyða tíma í að skrifa meira um hana. Vonbrigði frá leikstjóra af þessu kaliberi. Ég skil núna af hverju enginn sá hana þegar hún kom út.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn