Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bamboozled 2000

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Starring the great negroe actors

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Drungaleg háðsádeila á sjónvarpsiðnaðinn í Bandaríkjunum, og fjallar um vel menntaðan svartan rithöfund hjá stórri sjónvarpsstöð. Hann er ósáttur við að hugmyndum hans fyrir sjónvarpsþátt hefur verið hafnað, en kemur upp með nýja hugmynd. Að í staðinn fyrir að tefla fram hvítum leikurum í svörtu gervi, þá verði aðalleikarar í sjónvarpsþætti... Lesa meira

Drungaleg háðsádeila á sjónvarpsiðnaðinn í Bandaríkjunum, og fjallar um vel menntaðan svartan rithöfund hjá stórri sjónvarpsstöð. Hann er ósáttur við að hugmyndum hans fyrir sjónvarpsþátt hefur verið hafnað, en kemur upp með nýja hugmynd. Að í staðinn fyrir að tefla fram hvítum leikurum í svörtu gervi, þá verði aðalleikarar í sjónvarpsþætti hans svartir leikarar með enn svartara andlit. Þátturinn slær samstundis í gegn, en vinsældirnar hafa afleiðingar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þetta er mynd eftir sjálfan Spike Lee sem engin sá. Myndin er um sjónvarpsframleiðendur sem eru að rembast við að búa til sjónvarpsefni sem tekið er eftir og slær í gegn. Þeir gera þátt sem er með eins mikla kynþáttafordóma á móti svörtum og hægt er að hugsa sér. Svo slæmt er það að og manni líður hálf illa að horfa á. Myndin er gerð eins og að áhugamaður hafi tekið hana upp og mikil tilraunastarfsemi í gangi. Spike Lee er, eins og oft áður, að vekja athygli á fordómum og fáranleika þeirra sem er gott og blessað. Því miður misheppnast þessi tilraun hræðilega. Ég átti hreinlega í vandræðum með að klára myndina. Ég nenni varla að eyða tíma í að skrifa meira um hana. Vonbrigði frá leikstjóra af þessu kaliberi. Ég skil núna af hverju enginn sá hana þegar hún kom út.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn