Náðu í appið
Antichrist

Antichrist (2009)

"When nature turns evil, true terror awaits."

1 klst 49 mín2009

Par missir son sinn er hann dettur út um glugga á meðan þau stunda kynlíf í næsta herbergi.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic49
Deila:
Antichrist - Stikla
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Par missir son sinn er hann dettur út um glugga á meðan þau stunda kynlíf í næsta herbergi. Móðirin endar á spítala vegna sorgar sinnar, en eiginmaðurinn fer með hana heim og hyggst kljást við þunglyndi hennar upp á eigin spýtur, enda sálfræðingur sjálfur. Til að horfast í augu við ótta eiginkonunnar, koma þau sér fyrir í kofa út í skóginum Eden þar sem eitthvað óútskýrt gerðist sumarið áður. Maðurinn og konan afhjúpa dimmu hliðar náttúrunnar, fyrir utan kofann og innra með þeim í ýmsum lostafullum og grimmum athöfnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★☆☆☆

Til að byrja með varð ég fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Bæði hvað sögu og efnistök varðar. Sagan er mjög einföld en er dregin frekar mikið á langinn og allan fyrri helminginn var ...

LEIÐINLEG!

Ekki láta þessar viðvaranir blekkja ykkur! Þetta er bara gert svo þessi pappírsþunna og hrútleiðinlega artmynd fái einhvern pening í kassann! Þetta er það sem allir hafa verið að sp...

Sjúkt listaverk eða langdregin snuff-mynd

★★★☆☆

Lars von Trier er greinilega að reyna að segja eitthvað djúpt og þýðingarmikið með þessari nýjustu mynd sinni, Antichrist, þannig að þeir sem vilja stúdera hana í drasl ættu að fá m...

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Slot MachineFR
Memfis FilmSE
Zentropa International KölnDE
Trollhättan FilmSE
Lucky RedIT

Verðlaun

🏆

Kvikmyndaverðlaun norðurlandaráðs 2009.