Náðu í appið
The Boss of it All

The Boss of it All (2006)

Direktøren For Det Hele

1 klst 39 mín2006

Danski lögfræðingurinn Ravn á tölvufyrirtækið IT, sem hann stofnaði með peningunum sem hann fékk að láni frá yfirmönnum sínum sex.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic71
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Danski lögfræðingurinn Ravn á tölvufyrirtækið IT, sem hann stofnaði með peningunum sem hann fékk að láni frá yfirmönnum sínum sex. Hann bjó til hinn skáldaða og valdamikla forstjóra "The Boss of it All" til að fela óvinsæl mál frá starfsmönnum. Þegar hann ákveður að selja fyrirtækið til íslenska athafnamannsins Finns, þá krefst kaupandinn þess að semja beint við forstjórann. Rafn ræður því atvinnulausa leikarann Kristoffer, sem er aðdáandi Antonio Gambini, til að leika forstjóra IT. Eftir því sem tíminn líður þá verður Kristoffer tengdari starfsmönnum IT. Hann kemst að ýmsu um starfsmennina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Memfis FilmSE
Slot MachineFR
Lucky RedIT
SVTSE
DRDK