The Boss of it All
Öllum leyfð
GamanmyndÍslensk myndÍslensk meðframleiðsla

The Boss of it All 2006

(Direktøren For Det Hele)

Frumsýnd: 8. desember 2006

6.7 10445 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 7/10
99 MÍN

Danski lögfræðingurinn Ravn á tölvufyrirtækið IT, sem hann stofnaði með peningunum sem hann fékk að láni frá yfirmönnum sínum sex. Hann bjó til hinn skáldaða og valdamikla forstjóra "The Boss of it All" til að fela óvinsæl mál frá starfsmönnum. Þegar hann ákveður að selja fyrirtækið til íslenska athafnamannsins Finns, þá krefst kaupandinn þess... Lesa meira

Danski lögfræðingurinn Ravn á tölvufyrirtækið IT, sem hann stofnaði með peningunum sem hann fékk að láni frá yfirmönnum sínum sex. Hann bjó til hinn skáldaða og valdamikla forstjóra "The Boss of it All" til að fela óvinsæl mál frá starfsmönnum. Þegar hann ákveður að selja fyrirtækið til íslenska athafnamannsins Finns, þá krefst kaupandinn þess að semja beint við forstjórann. Rafn ræður því atvinnulausa leikarann Kristoffer, sem er aðdáandi Antonio Gambini, til að leika forstjóra IT. Eftir því sem tíminn líður þá verður Kristoffer tengdari starfsmönnum IT. Hann kemst að ýmsu um starfsmennina.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn