Náðu í appið

Armored 2009

(Armoured)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 50
/100

Armored segir frá Ty Hackett (Columbus Short), starfsmanni hjá Eagle Shield fyrirtækinu, sem rekur brynvarða bíla í þjónustu ýmissa viðskiptavina og flytur bæði fjármuni og aðra verðmæta hluti fyrir þá. Ty er fyrrum hermaður en þurfti að snúa heim þegar foreldrar hans létust og hann var sá eini sem gat séð um litla bróður sinn. Þegar hann stendur frammi... Lesa meira

Armored segir frá Ty Hackett (Columbus Short), starfsmanni hjá Eagle Shield fyrirtækinu, sem rekur brynvarða bíla í þjónustu ýmissa viðskiptavina og flytur bæði fjármuni og aðra verðmæta hluti fyrir þá. Ty er fyrrum hermaður en þurfti að snúa heim þegar foreldrar hans létust og hann var sá eini sem gat séð um litla bróður sinn. Þegar hann stendur frammi fyrir gjaldþroti og að missa húsið sitt þarf Ty að finna leið til að afla peninga, og það fljótt. Þá kemur til sögunnar Mike Cochrane (Matt Dillon), samstarfsmaður hans og guðfaðir bræðranna, en hann hefur sett saman áætlun um að ræna miklum fjármunum af seðlabankanum, en fyrirtækið var ráðið til að flytja peningana. Ty hafnar boðinu í fyrstu, en þegar yfirvöld hóta því að taka Jimmy frá honum neyðist hann til að fara glæpabrautina til að bjarga fjárhagnum. Áform Mike eiga þó eftir að draga dilk á eftir sér...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn