Náðu í appið
Metallica: Through the Never
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Metallica: Through the Never 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 7. nóvember 2013

Experience Metallica like never before

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 61
/100

Í kvikmyndin fléttast saman djörf frásögn og stórbrotnar tónleikaupptökur frá ferli einnar vinsælustu og áhrifamestu rokkhljómsveitar sögunnar. Útkoman er einstök sjónræn og hljómræn kvikmyndaupplifun. Ungstirnið Dane DeHaan (The Place Beiond the Pines, Kill Your Darlings, The Amazing Spider-Man 2) leikur Trip, sem er ungur rótari sem er sendir í áríðandi... Lesa meira

Í kvikmyndin fléttast saman djörf frásögn og stórbrotnar tónleikaupptökur frá ferli einnar vinsælustu og áhrifamestu rokkhljómsveitar sögunnar. Útkoman er einstök sjónræn og hljómræn kvikmyndaupplifun. Ungstirnið Dane DeHaan (The Place Beiond the Pines, Kill Your Darlings, The Amazing Spider-Man 2) leikur Trip, sem er ungur rótari sem er sendir í áríðandi erindagjörðir á meðan tónleikar á stútfullum leikvangi standa sem hæst. En það sem í fyrstu virðist vera einfalt verkefni reynist verða að súrrealísku ævintýri.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn