Náðu í appið
Metallica: Through the Never

Metallica: Through the Never (2013)

"Experience Metallica like never before"

1 klst 34 mín2013

Í kvikmyndin fléttast saman djörf frásögn og stórbrotnar tónleikaupptökur frá ferli einnar vinsælustu og áhrifamestu rokkhljómsveitar sögunnar.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Í kvikmyndin fléttast saman djörf frásögn og stórbrotnar tónleikaupptökur frá ferli einnar vinsælustu og áhrifamestu rokkhljómsveitar sögunnar. Útkoman er einstök sjónræn og hljómræn kvikmyndaupplifun. Ungstirnið Dane DeHaan (The Place Beiond the Pines, Kill Your Darlings, The Amazing Spider-Man 2) leikur Trip, sem er ungur rótari sem er sendir í áríðandi erindagjörðir á meðan tónleikar á stútfullum leikvangi standa sem hæst. En það sem í fyrstu virðist vera einfalt verkefni reynist verða að súrrealísku ævintýri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Hetfield
James HetfieldHandritshöfundurf. -0001
Lars Ulrich
Lars UlrichHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Exclusive MediaUS
Picturehouse Entertainment