Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Christine 1983

She'll possess you. Then destroy you. She's death on wheels. She's...

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Lúðinn Arnie Cunningham kaupir sér skrýtinn bíl af gerðinni Plymoth Fury 1958 árgerð. Hann er ákveðinn í að endurgera bílinnn sem er hálfgerð ryðhrúga og gefur honum nafnið Christine. Samhliða breytist lúðinn yfir í algjöran töffara. Getur verið að bíllinn hafi eitthvað með það að gera?

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.05.2022

Hræðir og tryllir áhorfendur á víxl

Nærri tuttugu árum eftir að Sam Raimi leikstýrði sinni fyrstu Marvel ofurhetjumynd, Spider-Man frá 2002, og 15 árum eftir að hann leikstýrði síðast ofurhetjumynd, sem var Spider-Man 3 árið 2007, þá er leikstjórinn n...

20.09.2019

Fáðu borgað fyrir að horfa á hrollvekjur

Halloween, eða hrekkjavökuhátíðin er á næsta leiti, eða í lok október nk. Ef þú vilt gera sem allra mest úr hátíðinni og horfa til dæmis á eitthvað af hrollvekjum, þá er möguleiki á að þú getir fengið borg...

28.07.2018

ABBA fjörið heldur áfram

Í stuttu máli er „Mamma Mia: Here We Go Again“ hreint frábært framhald hinnar geysivinsælu „Mamma Mia!“ (2008) og þrátt fyrir að vera frekar ljúfsár er þetta besta „feel-good“ myndin á árinu hingað til. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn