Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Money Train 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Get on the fast track!

103 MÍNEnska
Jennifer Lopez var tilnefnd til NCLR Bravo Award.

Tveir fóstbræður vinna sem lögregluþjónar í farartækjum. Líf annars er eins gott að hægt er að hafa það, en líf hins er nú orðið ömurlegt. Eftir að bróðir hans rekur hann úr vinnunni, og hann er síðan barinn í klessu af okurlánara, í enn eitt skiptið, þá ákveður hann að ræna peningaflutningalest, þ.e. lestinni sem flytur vikutekjur neðanjarðarlestanna... Lesa meira

Tveir fóstbræður vinna sem lögregluþjónar í farartækjum. Líf annars er eins gott að hægt er að hafa það, en líf hins er nú orðið ömurlegt. Eftir að bróðir hans rekur hann úr vinnunni, og hann er síðan barinn í klessu af okurlánara, í enn eitt skiptið, þá ákveður hann að ræna peningaflutningalest, þ.e. lestinni sem flytur vikutekjur neðanjarðarlestanna í New York. En þegar áætlunin klikkar, þá er spurningin hvort að bróðir hans bjargi honum úr klípunni...... minna

Aðalleikarar


Ég hef nokkuð að segja um þessa mynd. Það er að hún er bara ágæt. Ef þið fíluðuð þá félaga í White Man Can't Jump, sjáið þá þessa. En mér fannst hún mætti vera betri.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn