Náðu í appið

Penthouse North 2013

Enska

Blindur fréttaljósmyndari neyðist til að taka þátt í lífshættulegum kattar- og músarleik við glæpamann með kvalalosta. Glæpamaðurinn ætlar sér að komast yfir fjársjóð af stolnum demöntum sem eru faldir í þakíbúð ljósmyndarans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.03.2013

Tvær stuttar - Síðasti bærinn og Kennitölur

Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjuðum á því að sýna ykkur stuttmyndirnar Hotel Chevalier og Doodlebug í fyrsta þætti. Að þessu sin...

14.03.2013

Keaton með kvalalosta

Hinn geðþekki leikari Michael Keaton hefur ekki verið mjög áberandi upp á síðkastið, en Keaton var einn vinsælasti leikarinn í Hollywood á sínum tíma og lék meðal annars sjálfan Batman og hinn léttklikkaða Beetlejuice, svo aðeins tvær...

14.03.2013

Tvær stuttar - Hotel Chevalier & Doodlebug

Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjum á að sýna ykkur nýlega stuttmynd eftir Wes Anderson og eina gamla stuttmynd eftir Christopher Nolan. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn