Matilda
1996
(Roald Dahl's Matilda)
Frumsýnd: 14. apríl 2019
A little magic goes a long way.
98 MÍNEnska
91% Critics
73% Audience
72
/100 Hefur fengið nokkur verðlaun og tilnefningar.
Geðvont par eignast yndislega stúlku sem þau skíra Matilda. Ólík illa upp öldum og frekum bróður hennar, og leiðinlegum foreldrum, þá verður Matilda einstaklega gáfuð og skemmtileg og góð stúlka, sem getur ekki beðið eftir að komast í skóla og lesa bækur.
Að lokum fer hún í skóla þar sem er versti skólastjóri í heimi, yndislegur kennari og góðir... Lesa meira
Geðvont par eignast yndislega stúlku sem þau skíra Matilda. Ólík illa upp öldum og frekum bróður hennar, og leiðinlegum foreldrum, þá verður Matilda einstaklega gáfuð og skemmtileg og góð stúlka, sem getur ekki beðið eftir að komast í skóla og lesa bækur.
Að lokum fer hún í skóla þar sem er versti skólastjóri í heimi, yndislegur kennari og góðir vinir.
Matilda reynir að lifa með hinum illgjarna skólastjóra og illgjörnum foreldrum, og byrjar óafvitandi að senda frá sér fjaráhrif sem eyðileggja sjónvarp, og láta salamöndru fljúga á skólastjórann.
Með æfingu þá fer Matilda að geta stjórnað þessum hæfileikum sínum og nota þá á skólastjórann til að reyna að losna við hann úr skólanum.
... minna