Náðu í appið
Öllum leyfð

Bóndi 1975

(Farmer)

30 MÍNÍslenska
Myndin fékk 1. verðlaun á fyrstu Kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 1975.

Klassísk heimildamynd um bónda í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, Guðmund Ásgeirsson, sem hefur búið án rafmagns, véla eða vegarsambands. Þetta er hrein og saklaus sveit, fjarri þéttbýlinu, sem aðeins fáir hafa augum litið. Nú er verið að leggja veg inn Djúpið og vegurinn kemur að notum, þegar kemur að því að hætta hokrinu, fella fjárstofninn og... Lesa meira

Klassísk heimildamynd um bónda í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, Guðmund Ásgeirsson, sem hefur búið án rafmagns, véla eða vegarsambands. Þetta er hrein og saklaus sveit, fjarri þéttbýlinu, sem aðeins fáir hafa augum litið. Nú er verið að leggja veg inn Djúpið og vegurinn kemur að notum, þegar kemur að því að hætta hokrinu, fella fjárstofninn og koma sér í þéttbýlið.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2023

Þrot í nærmynd: Krufning í þremur hlutum

Hlaðvarpið ÞROTKAST skoðar grannt hin ýmsu brotabrot af Þroti, fyrstu kvikmynd Heimis Bjarnasonar í fullri lengd og indí-verk sem á sér enga baksögu líka. Í þriggja hluta örvarpsseríu er fókusinn stilltur á bak við tjöldin og víðar í tengsl...

24.11.2022

Fyndið og þroskandi ævintýri

Skrýtinn heimur, Disneyteiknimyndin sem kemur í bíó á morgun föstudag, snýst dálítið um hinn réttnefnda Finn Klængs, sem er úr Klængs-fjölskyldunni sem á sér glæsta sögu sem heimsþekktir landkönnuðir, þeir be...

28.09.2022

Stórglæsilegir Amsterdam leikarar á rauða dreglinum í Lundúnum - myndbönd

Stjörnurnar í kvikmyndinni Amsterdam, sem Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir, og sagt var frá hér á síðunni í sumar, gengu rauða dregilinn þegar myndin var frumsýnd í Lundúnum í Bretlandi á dögunum. Leikstjóri kvikmyndarinnar er David O. Russell Christia...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn