Konunglegt bros (2004)
Kvikmynd tekin upp í Hafnarfirði, Reykjavík og Keflavík í svokölluðum háðsheimildarmyndastíl (mockumentary).
Deila:
Söguþráður
Kvikmynd tekin upp í Hafnarfirði, Reykjavík og Keflavík í svokölluðum háðsheimildarmyndastíl (mockumentary). Myndin fjallar um fjöltæknilistamanninn Friðrik Friðriksson en hans fjöltæknilist er að láta konur verða ástfangnar af sér. Þegar hann hefur náð því segir hann þeim upp og tekur ljósmynd af viðbrögðum þeirra... Ljósmyndin er listaverkið... því ástfangnari sem þær eru því betra verður listaverkið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
















