Death Sentence
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
DramaSpennutryllir

Death Sentence 2007

6.8 66,197 atkv.Rotten tomatoes einkunn 21% Critics 7/10
106 MÍN

Aðalleikarar

Kevin Bacon

Nick Hume

Garrett Hedlund

Billy Darley

Kelly Preston

Helen Hume

John Goodman

Bones Darley

Aisha Tyler

Detective Wallis

Matt O'Leary

Joe Darley

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd kýldi mig fast í magann og skildi mig eftir gapandi, sjúgandi loft eins og rostungur með asma. Death Sentance er ein besta mynd Kevin Bacon á ferlinum og hún kom mér mikið á óvart. Hún fjallar um hversu varnarlaus við erum í raun og veru í okkar litla heimi. Þó að lífið leiki við okkur getur öllu verið kippt úr sambandi á einu augnabliki og það er ógnvægilegt. Myndin fer kannski út í ákveðnar öfgar en ég var með allan tímann, blótandi óþokkum og hrópandi hvatningarorð að Bacon. Ég horfði á þessa mynd kl. 5 á laugardagsmorgni með stíflað nef og pirraður eftir óþekka krakka. Ég var aldrei nálægt því að dotta og það er kannski allt sem segja þarf.

Myndin er gerð eftir skáldsögu með sama titil eftir Brian Garfield. Sú bók er framhald af bókinni Death Wish sem var gerð að mynd með Charles Bronson. Sú mynd er algjör klassík.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn