Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Aquaman and the Lost Kingdom 2023

Frumsýnd: 20. desember 2023

The tide is turning.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics

Black Manta, sem mistókst að sigra Aquaman í fyrstu atrennu, er enn ákafur í að hefna föður síns, og mun ekki hætta fyrr en Aquaman er allur. Black Manta er óárennilegri en nokkru sinni fyrr og hefur öðlast krafta hins goðsagnakennda svarta þríforks, sem leysir úr læðingi ævaforna og illa orku. Til að sigra í þessari baráttu snýr Aquaman sér til bróður... Lesa meira

Black Manta, sem mistókst að sigra Aquaman í fyrstu atrennu, er enn ákafur í að hefna föður síns, og mun ekki hætta fyrr en Aquaman er allur. Black Manta er óárennilegri en nokkru sinni fyrr og hefur öðlast krafta hins goðsagnakennda svarta þríforks, sem leysir úr læðingi ævaforna og illa orku. Til að sigra í þessari baráttu snýr Aquaman sér til bróður síns Orm, fyrrum konungs Atlantis, og biður um aðstoð. Saman þurfa þeir að leggja eigin ágreiningsmál til hliðar til að vernda konungsríkið og bjarga fjölskyldu Aquaman og heiminum öllum frá gereyðingu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.01.2024

Wonka í þriðja sinn á toppinum

Wonka, söngvamyndin um samnefndan súkkulaðigerðarmann, heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Um 1.900 manns sáu myndina um síðustu helgi og tekjurnar voru 3,2 milljónir kr...

21.12.2023

Momoa mögulega ekki aftur Aquaman

DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman and the Lost Kingdom með Jason Momoa í titilhlutverkinu er komin í bíó á Íslandi. Momoa kveðst í samtali við vefritið ET Online óviss um hvort hann snúi aftur í hlutverkinu. Momoa birtist fyrst sem Aquaman árið 2017 í kvik...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn