Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Þrátt fyrir að hafa verið leikkona síðan snemma á níunda áratug síðustu aldar er þetta í fyrsta skipti sem Nicole Kidman leikur í framhaldsmynd, þar sem hún sjálf lék í myndinni á undan. Hún lék í framhaldinu Batman Forever frá 1995 en ekki í myndinni á undan, né þeirri sem kom á eftir.
Jason Momoa kom fyrstur með hugmynd að framhaldssögu Aquaman frá 2018 og nafn hans birtist í lok myndar sem einn meðhöfunda. Hann er þar með sjötti leikarinn til að vera getið sem höfundar ofurhetjumyndar. Hinir eru.
Christopher Reeve - Superman IV: The Quest for Peace (1987)
Paul Rudd - Ant-Man (2015) and Ant-Man and the Wasp (2018)
Ryan Reynolds - Deadpool 2 (2018)
Tom Hardy - Venom: Let There Be Carnage (2021)
Taika Waititi - Thor: Love and Thunder (2022)
(Edward Norton endurskrifaði handrit Zak Penn fyrir The Incredible Hulk (2008), en var ekki getið sem meðhöfundar.)
Vinnuheiti myndarinnar var Necrus. Það er heiti neðanjarðarkonungsríkisins í Aquaman myndasögunum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
David Leslie Johnson-McGoldrick
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
20. desember 2023