Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Malignant 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. september 2021

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
Rotten tomatoes einkunn 52% Audience
The Movies database einkunn 51
/100

Madison er sem lömuð vegna ógnvekjandi og hrottalegra morða sem birtast henni í sýnum. Skelfingin vex þegar hún kemst að því að þessar martraðasýnir eru skelfilegur raunveruleiki.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.09.2021

Hvolpasveitin trekkir að

Íslendingar sem hafa séð kvikmyndina um Hvolpasveitina stórvinsælu í bíó eru nú þrjátíu þúsund talsins. Af aðsóknartölum helgarinnar að dæma hefur teiknimyndin haldið tryggri stöðu á topplista kvikmyndahúsa og hafa alls tæplega 23 þús...

09.09.2021

Ekki búast við bregðuatriðum eins og í The Conjuring

Þegar nafn leikstjórans og framleiðandans James Wan ber á góma tengja margir það strax við annars vegar pyntingaklám (e. torture porn) vegna Saw myndaflokksins ódauðlega og hinsvegar draugahroll eins og í The Conjuring. Í nýjustu mynd sinni, Malignant, sem hann bæði leikstý...

09.09.2021

Hrollur um helgina

Spennutryllirinn Malignant er væntanlegur í kvikmyndahús um helgina og því eiga aðdáendur hryllingsmynda von á góðu. Myndin kemur úr smiðju James Wan ( Saw, Conjuring, Aquaman, Fast 7 osfr. osfrv. ) en yfirleitt er hægt að...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn