Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Conjuring 2 2015

Frumsýnd: 8. júní 2016

The next true story from the case files of Ed and Lorraine Warren

133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

The Conjuring 2 er byggð á einu þekktasta máli Ed Warren og Lorraine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977, ásamt fjórum börnum sínum. Hinir yfirskilvitlegu atburðir áttu sér stað á tveggja ára tímabili í Hodgon húsinu í Brimsdown í Enfield á Englandi.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.12.2018

Resident Evil endurræsing fær leikstjóra og handritshöfund

The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst ...

13.09.2018

Lítt spennandi djöflanunna

Í stuttu máli er „The Nun“ frekar léleg hryllingsmynd sem stólar á mátt bregðuatriða til að hylja yfir lítinn efnivið, klisjukenndar persónur og andleysi þegar kemur að því að skapa drungalega stemningu.   -Sm...

22.04.2018

Djöflanunnan særð fram í nýrri ljósmynd

Þeir sem sáu hrollvekjuna The Conjuring 2 kannast kannski við óvættinn Nunnuna, eða The Nun, en fyrir hina, þá hefur núna verið birt ný og hrollvekjandi mynd af fyrirbærinu. Nunnan mun byrja að messa yfir okkur í bíó hér á Í...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn