Nashville (1975)
"The Home of Country Music"
Myndin segir nokkrar sögur sem blandast saman af ýmsu fólki sem tengist tónlistarbransanum í Nashville í Bandaríkjunum.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir nokkrar sögur sem blandast saman af ýmsu fólki sem tengist tónlistarbransanum í Nashville í Bandaríkjunum. Barbara Jean er drottningin í Nashville en er um það bil að falla af stalli sínum. Linnea og Delbert Reese eiga í ótraustu hjónabandi og eiga tvö heyrnarlaus börn. Opal er breskur blaðamaður á ferð um svæðið. Þessar og aðrar sögur blandast saman í dramatískum hápunkti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert AltmanLeikstjóri

Joan TewkesburyHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

ABC EntertainmentUS

Jerry Weintraub ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Vann Óskarsverðlaun fyrir besta lag í kvikmynd: lag eftir Keith Carradine "I'm Easy"




















