Náðu í appið
Nashville

Nashville (1975)

"The Home of Country Music"

2 klst 39 mín1975

Myndin segir nokkrar sögur sem blandast saman af ýmsu fólki sem tengist tónlistarbransanum í Nashville í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic96
Deila:
Nashville - Stikla

Söguþráður

Myndin segir nokkrar sögur sem blandast saman af ýmsu fólki sem tengist tónlistarbransanum í Nashville í Bandaríkjunum. Barbara Jean er drottningin í Nashville en er um það bil að falla af stalli sínum. Linnea og Delbert Reese eiga í ótraustu hjónabandi og eiga tvö heyrnarlaus börn. Opal er breskur blaðamaður á ferð um svæðið. Þessar og aðrar sögur blandast saman í dramatískum hápunkti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
ABC EntertainmentUS
Jerry Weintraub ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir besta lag í kvikmynd: lag eftir Keith Carradine "I'm Easy"