Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Harsh Times 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2006

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Mynd um tvo vini í South Central Los Angeles, og ofbeldisfull samskipti þeirra.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Harsh times er ein besta mynd sem ég hef farið á í bíó í langan tíma, hún er frá þeim sömu og gerðu Training day og maður finnur að hún er mjög svipuð að uppbyggingu og hún. Þannig ef þér fannst training day góð er nokkuð pottþétt að þér muni líka við þessa.


Myndinn er mjög vel leikinn en Christian Bale sýnir yfirburði sem hinn truflaði Jim. Myndinn byrjar hægt en þó er ekki dauður punktur í myndinni og hún verður aldrei leiðinleg.


Harsh times fjallar í megindráttum um félagana Jim og Mike sem eru að reyna að úvega sér vinnu, en þeir leiðast út í að gera eitthvað annað en að sækja um vinnu og það hefur skelfilegar afleiðingar í för með sér.


Ég mæli hiklaust með þessari mynd, hef ekki farið svonna sáttur útúr bíó í langan tíma.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn