The Covenant
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndHrollvekjaSpennutryllirÆvintýramynd

The Covenant 2006

Only the power of hell can help them.

5.3 44933 atkv.Rotten tomatoes einkunn 4% Critics 5/10
97 MÍN

Í augum nemenda í the Spencer Academy, þá eru the Sons of Ipswich illskeyttustu gaurarnir á skólalóðinni. En það er ekki það eina sem þeir eiga sameiginlegt. Þessir fjórir vinir deila einnig 300 ára gömlu leyndarmáli; þeir eru galdramenn, afkomendur nornasamkomu sem átti sér stað á 17. öld. Og þegar löngu bannfærði fimmti sonurinn birtist óvænt og hótar... Lesa meira

Í augum nemenda í the Spencer Academy, þá eru the Sons of Ipswich illskeyttustu gaurarnir á skólalóðinni. En það er ekki það eina sem þeir eiga sameiginlegt. Þessir fjórir vinir deila einnig 300 ára gömlu leyndarmáli; þeir eru galdramenn, afkomendur nornasamkomu sem átti sér stað á 17. öld. Og þegar löngu bannfærði fimmti sonurinn birtist óvænt og hótar að drepa ástvini þeirra, þá vita þeir að þeir verða að horfast í augu við óvininn til að koma í veg fyrir að hann steli frá þeim kröftunum og eyðileggi sáttmálann til framtíðar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn