Náðu í appið
Hercules: The Legend Begins

Hercules: The Legend Begins 2014

(The Legend of Hercules)

Man. God. Hero.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 5% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 22
/100

Myndin fjallar um goðsagnaveruna Herkúles, son Seifs, og segir frá því hvernig hann lærir að meðtaka að hann sé sonur Seifs og gera sér grein fyrir örlögum sínum. Í Grikklandi til forna, árið 1200 fyrir Krist, lætur drottningin undan losta Seifs, og verður ófrísk og fæðir honum son sem ætlað er að steypa af stóli kóngi sem stjórnar með harðri hendi,... Lesa meira

Myndin fjallar um goðsagnaveruna Herkúles, son Seifs, og segir frá því hvernig hann lærir að meðtaka að hann sé sonur Seifs og gera sér grein fyrir örlögum sínum. Í Grikklandi til forna, árið 1200 fyrir Krist, lætur drottningin undan losta Seifs, og verður ófrísk og fæðir honum son sem ætlað er að steypa af stóli kóngi sem stjórnar með harðri hendi, og færa aftur frið í landið. En barnið, prinsinn, veit ekkert um hver faðir hans er, og hver hann er sjálfur í raun og veru. Hann hefur aðeins áhuga á einu; að vinna ástir Hebu, prinsessu af Krít, sem hefur verið lofuð bróður hans. Þegar Hercules áttar sig á því hver hann er í raun og veru þá verður hann að velja á milli þess að flýja með konunni sem hann elskar, eða að gera það sem örlögin ætla honum og verða hetja sem bjargar ríkinu. Í þessari mynd er sagan á bakvið goðsögnina sögð í sannkölluðum hasarmyndastíl. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn