Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Skiptrace 2016

Frumsýnd: 23. september 2016

Watch your backup.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Rannsóknarlögreglumaðurinn Bennie Chan er á slóð alræmdasta glæpamanns Hong Kong-borgar sem starfar undir dulnefninu Matador. Til að hafa hendur í hári hans þarf Bennie að fá í lið með sér fjárhættuspilarann og svindlarann Connor Watts sem óhætt er að segja að sé ekki traustsins verður. Áður en Bennie Chan getur fengið Connor Watts í lið með sér... Lesa meira

Rannsóknarlögreglumaðurinn Bennie Chan er á slóð alræmdasta glæpamanns Hong Kong-borgar sem starfar undir dulnefninu Matador. Til að hafa hendur í hári hans þarf Bennie að fá í lið með sér fjárhættuspilarann og svindlarann Connor Watts sem óhætt er að segja að sé ekki traustsins verður. Áður en Bennie Chan getur fengið Connor Watts í lið með sér þarf hann að bjarga honum úr klóm rússnesku mafíunnar þar sem Connor hefur fengið dauðadóm fyrir að draga dóttur eins mafíuforingjans á tálar. Það tekst, en þegar Connor, sem vill alls ekki fara til Hong Kong, kveikir í vegabréfi Bennies neyðast þeir báðir til að fara landleiðina til baka, þar á meðal yfir Gobí-eyðimörkina og aðrar óbyggðir þar sem hætturnar leynast við hvert fótmál ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.08.2018

Chan bjargað úr aurskriðu

Hasarleikarinn Jackie Chan segir að hann og aðrir í tökuliði nýjustu kvikmyndar hans Project X, hafi þurft björgunar við, eftir að hafa lent í lífshættulegri aurskriðu. Chan sagði að veðrið á tökustað hefði...

26.09.2016

Bridget og barnið vinsælust

Þriðja myndin um Bridget Jones, Bridget Jones´s Baby, var langvinsælasta bíómyndin á Íslandi nú um helgina, enda er myndin bráðfyndin. Bridget er nú einhleyp og sefur hjá tveimur mönnum með stuttu millibili, gamla kæras...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn