Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Forsaken 2001

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

The night... has an appetite.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Sean er á leið þvert yfir landið til að afhenda gamlan Mercedes Benz bíl og fara í brúðkaup systur sinnar þegar hann tekur puttaferðalanginn Nick upp í bílinn, en það vill til að Nick er vampírubani, á hælunum á ungum vampírum sem veiða og drekka blóðið úr óheppnum ferðalöngum. Þeir hitta Megan, sem hefur verið skilin eftir til að deyja af vampírunum.... Lesa meira

Sean er á leið þvert yfir landið til að afhenda gamlan Mercedes Benz bíl og fara í brúðkaup systur sinnar þegar hann tekur puttaferðalanginn Nick upp í bílinn, en það vill til að Nick er vampírubani, á hælunum á ungum vampírum sem veiða og drekka blóðið úr óheppnum ferðalöngum. Þeir hitta Megan, sem hefur verið skilin eftir til að deyja af vampírunum. Þeir nota hana til að tæla að fleiri vampírur, en Sean verður óvænt ástfanginn af henni. Þegar Sean smitast af vampíruvírusnum, þá eiga þau Megan og Nick í kapphlaupi við tímann en þau verða að drepa vampíruhöfðingjann Kit, til að koma í veg fyrir að Sean verði að vampíru.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Myndin fjallar Sean (Kerr Smith sem einhver gæti hafa séð sem homman í Dawson´s creek) ungan mann sem vinnur við að klippa saman trailera fyrir kvikmyndafyrirtæki. Hann ákveður að taka sér viku frí úr vinnu til að vera við brúðkaup systur sinnar í Miami. Til að komast þangað á sem ódýrastan hátt tekur hann að sér að ferja bíl þangað. Á leiðinni tekur hann svo upp farþega sem er reiðubúinn að borga bensín gegn því að hann fái far. Skömmu síðar verður á vegi þeirra ung stúlka sem ekki virðist vera alveg með sjálfri sér....... Ágætis mynd sem í raun betri en margt af því sem tekið er til sýninga í kvikmyndahúsum hérlendis eins og td. Jeepers Creepers. Það sakar kannski ekki þar sem það er fínt að eiga þessa inni þegar hún kemur út á vídeo.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn