Little Man
2006
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. september 2006
Big things come in small packages.
98 MÍNEnska
12% Critics
55% Audience
26
/100 Eftir að hann losnar úr fangelsi, þá fer hinn dvergvaxni glæpamaður Calvin Sims til hálfvitans bróður síns, Percy, og stelur með honum risastórum gimsteini fyrir mafíósann Walken. Lögreglan eltir þá, og Calvin felur steininn í veskinu hjá forstjóranum Vanessa Edwards, en eiginmaður hennar, Darryl Edwards, langar í barn. Percy sannfærir Calvin um að klæða... Lesa meira
Eftir að hann losnar úr fangelsi, þá fer hinn dvergvaxni glæpamaður Calvin Sims til hálfvitans bróður síns, Percy, og stelur með honum risastórum gimsteini fyrir mafíósann Walken. Lögreglan eltir þá, og Calvin felur steininn í veskinu hjá forstjóranum Vanessa Edwards, en eiginmaður hennar, Darryl Edwards, langar í barn. Percy sannfærir Calvin um að klæða sig eins og smábarn og vera skilinn eftir fyrir framan hús Edwards, til að hann komist inn í húsið og geti endurheimt demantinn. Darryl og Vanessa halda Calvin yfir helgina og ákveða síðan að ættleiða hann, á sama tíma og Walken hefur í hótunum við Darryl, til að fá gimsteininn aftur. ... minna