Myndin fjallar um Dae-su Oh en honum var rænt og settur í fangelsis einangrun í fimmtán ár. Honum er svo sleppt og hefur hann aðreins fimm daga til að leysa alla gátuna og svara öllum spurnin...
Oldboy (2005)
"15 years of imprisonment, five days of vengeance"
Venjulegum manni er rænt og honum er haldið föngnum í skítugum klefa í 15 ár án útskýringa.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Venjulegum manni er rænt og honum er haldið föngnum í skítugum klefa í 15 ár án útskýringa. Hann þá látinn laus, hann fær peninga, síma og dýr föt. Á meðan hann reynir að fá einhverja skýringu á fangavistinni og hugsar leiðir til hefnda, þá uppgötvar hann að sá sem rændi honum ætlar honum stærra hlutverk. Nú hefur hann einungis 5 daga til að finna kvalara sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHmm, alveg fóru ógeðsatriðin fram hjá mér sko.. Þessi mynd er alveg hreint rosaleg! Ég hef líka séð hinar myndirnar eftir sama leikstjórann (Sympathy for Mr Vengeance, Joint Security Ar...
Frábær mynd í alla staði. Góður leikur, gott handrit og góð myndataka. Hugmyndin á bakvið handritið er frábært. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Þess vegna fær þessi mynd fjórar stj...
Ég var svo heppin að eiga 1/2 bróður sem á þessa mynd á DVD, fékk hana lánaða og varð ekki fyrir vonbrigðum, skemmtilega steikt mynd oft á tíðum en nenni ekki að vera einhver kvikmynd...
Kóreskt brjálæði!
Söguþráður Oldboy er voða basic í upphafi. Við fylgjumst með Oh Dae-Su, sem af einhverjum ástæðum hefur verið innilokaður í sérstöku herbergi í 15 ár. Eftir að honum er sleppt kemst...
Oldboy er stútfull af montage atriðum þar sem eftir hverja einustu línu er þriggja mínútnu slow-motion of-dramatíseruð sena sem útskýrir nákvæmlega ekkert. Ég átti erfitt með að fylg...
Já maður er enn að reyna að jafna sig eftir þessa mynd. Enda alveg þvílík mynd. Fór á hana á spes Rás 2 forsýningu í kvöld og vissi ekkert á hvað ég var að fara á. Þó að árið ...
Framleiðendur
Verðlaun
Fékk Gullpálmann í Cannes árið 2004.





























