Náðu í appið
I'm a Cyborg, But That's OK
Bönnuð innan 12 ára

I'm a Cyborg, But That's OK 2006

(Saibogujiman kwenchana)

Tilfinningar vakna á ótrúlegustu stöðum

105 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
5 verðlaun, 4 tilnefningar að auki

Myndin, sem er frá leikstjóra myndanna Oldboy og Lady Vengeance, gerist á geðsjúkrahúsi. Ung kona, Young-goon, er lögð inn á spítalann, en hún stendur í þeirri trú að hún sem orrustuvélmenni. Hún neitar að borða mat en þess í stað gefur hún sjálfri sér rafstuð með reglulegu millibili. Á geðsjúkrahúsinu hittir hún aðra sjúklinga, en kynnist fljótlega... Lesa meira

Myndin, sem er frá leikstjóra myndanna Oldboy og Lady Vengeance, gerist á geðsjúkrahúsi. Ung kona, Young-goon, er lögð inn á spítalann, en hún stendur í þeirri trú að hún sem orrustuvélmenni. Hún neitar að borða mat en þess í stað gefur hún sjálfri sér rafstuð með reglulegu millibili. Á geðsjúkrahúsinu hittir hún aðra sjúklinga, en kynnist fljótlega Il-sun, ungum manni sem var lagður inn vegna andfélagslegrar hegðunar og geðhvarfasýki. Ekki nóg með það, heldur er hann sannfærður um að hann geti fjarlægt sálir annars fólks. Þegar þau hittast fyrst rekast heimar þeirra í fyrstu harkalega á, en eftir því sem þau kynnast frekar fara þau að hafa sífellt meiri áhrif hvort á annað... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn