The Handmaiden
RómantískDrama

The Handmaiden 2016

(Ah-ga-ssi)

Frumsýnd: 11. febrúar 2018

8.1 72,865 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 8/10
144 MÍN

Á fjórða áratug síðustu aldar er Kórea undir japönskum yfirráðum. Ný stúlka, Sookee, er ráðin sem þerna fyrir japanska auðuga konu, Hideko, sem býr á afskekktum stað úti í sveit með stjórnsömum frænda sínum. En þernan á sér leyndarmál. Hún er vasaþjófur sem svindlari sem þykist vera japanskur greifi, hefur ráðið í vinnu til að hjálpa sér... Lesa meira

Á fjórða áratug síðustu aldar er Kórea undir japönskum yfirráðum. Ný stúlka, Sookee, er ráðin sem þerna fyrir japanska auðuga konu, Hideko, sem býr á afskekktum stað úti í sveit með stjórnsömum frænda sínum. En þernan á sér leyndarmál. Hún er vasaþjófur sem svindlari sem þykist vera japanskur greifi, hefur ráðið í vinnu til að hjálpa sér að tæla konuna til fylgis við sig, ræna svo af henni aleigunni, og læsa hana inni á geðsjúkrahúsi. Áætlunin virðist ganga vel, þar til Sookee og Hideko fara að finna fyrir óvæntum tilfinningum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn