Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Mér fannst þessi mynd reyndar bara nokkuð góð fyrir hlé, hélt manni alveg spenntum, en seinni helingurinn var eiginlega bara djók, þegar maður fór að sjá hvernig varúlfarnir liti út þá fór maður eigilega bara að hlægja í staðin fyrir að vera hræddur. en þar sem ég eyddi bara 400kr á þessa mynd er ég bara nokkuð sátt, en ég myndi bara bíða þangað til að hún kemur á leigu ef einhverjum langar að sjá hana.
Þessi mynd er hreint út sagt leiðinleg, maður hélt kannski að hún væri góð en hún var alls ekki góð. Alls ekki eyða 800 kr í bíó á þessa mynd.. Leikararnir léku allaveg ágætlega og gef ég því eina stjörnu. En myndin fjallar um varúlf sem smitar 2 systkini og til þess að breytast aftur í venjulega manneskju þarf að drepa varúflinn, fyrir þá sem eru spenntir að sjá þessa mynd þá segi ég ekki meir. En mæli ekki með henni!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
15. apríl 2005