Náðu í appið
Red Eye

Red Eye (2005)

"Fear Takes Flight"

1 klst 25 mín2005

Þetta er saga um unga og úrræðagóða konu sem heitir Lisa Reisert og leiðist að fljúga.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic71
Deila:
Red Eye - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þetta er saga um unga og úrræðagóða konu sem heitir Lisa Reisert og leiðist að fljúga. En ógnin sem bíður hennar í næturfluginu til Miami kemur flughræðslu ekkert við. Í flugvélinni er myndarlegur maður sem reynist vera milligöngumaður í samsæri um að ráða embættismann af dögum. Hann hótar Lisu því að pabbi hennar verði drepinn noti hún ekki sambönd sín og aðstoði hann og vitorðsmenn hans við tilræðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

★★★☆☆

Red eye byrjar hálf leiðinlega en síðan fer hún að batna eftir fyrsta korterið eða svo. Rachel McAdams leikur konu sem starfar á hóteli en einn örlagaríkan dag(ég leyfi mér að orða þe...

Wes Graven, maðurinn á bak við Screem myndirnar og Nihgt on the Elm street færir okkur hér red eye. Aðalhlutverk eru þau cillian murphy og rachel mcadams. Ég er nú mikill aðdáandi Cillia...

Ef þú hefur hugsað þér að sjá þessa mynd, spurðu þig þá eftirfarandi spurninga: Vil ég sjá dæmigerða hrollvekju sem byggist á hraða og blóði? Vil ég hafa sem minnst af samræðum ...

VARÚÐ.....þessi mynd er ekki hryllingsmynd. Ef þú ætlar á hana með þeim tilgangi að bregða og verða hræddur og allt það sem fylgir þeirri ágætu skemmtun að fara á hryllingsmynd ...

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Craven-Maddalena Films
BenderSpinkUS

Verðlaun

🏆

Rachel McAdams tilnefnd til MTV verðlaunanna.