How She Move
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaDansmynd

How She Move 2007

Set your dreams in motion.

3.5 4745 atkv.Rotten tomatoes einkunn 65% Critics 4/10
94 MÍN

Rayanna, eða Raya, snýr aftur heim til foreldra sinna eftir að hún fær ekki styrk til að halda áfram námi í einkaskóla, og fer að endurmeta líf sitt í kjölfarið. Þegar hún fréttir að aðalverðlaunin í væntanlegri danskeppni verði 50 þúsund Bandaríkjadalir, þá reynir Raya, sem er flinkur dansari, að vinna sér sæti í danshópi vinar síns Bishop, sem... Lesa meira

Rayanna, eða Raya, snýr aftur heim til foreldra sinna eftir að hún fær ekki styrk til að halda áfram námi í einkaskóla, og fer að endurmeta líf sitt í kjölfarið. Þegar hún fréttir að aðalverðlaunin í væntanlegri danskeppni verði 50 þúsund Bandaríkjadalir, þá reynir Raya, sem er flinkur dansari, að vinna sér sæti í danshópi vinar síns Bishop, sem er að mestu skipaður strákum. Stelpurnar í bænum hundsa hana vegna afbrýðisemi og hún fellur ekki fullkomlega í danshópinn þar sem hún er af öðru kyni en dansfélagarnir. Hún er síðan rekin úr liðinu eftir að hún fer að sýna sig of mikið í forkeppninni. Núna þarf Raya, ef hún á að eiga einhverja von á að komast í læknanám eins og hana dreymir um, að vinna sér aftur sæti í liði Bishop, eða að stofna sinn eigin danshóp og byrja aftur á byrjun. Að lokum finnur hún réttu leiðina.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn