Náðu í appið
Saving God

Saving God (2008)

"Hann ætlar að bjarga hverfinu – eina sál í einu"

1 klst 41 mín2008

Myndin segir frá prestinum Armstrong (Rhames), sem er nýbúinn að losna úr fangelsi, en hann hafði leiðst á glæpabrautina nokkrum árum áður.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Söguþráður

Myndin segir frá prestinum Armstrong (Rhames), sem er nýbúinn að losna úr fangelsi, en hann hafði leiðst á glæpabrautina nokkrum árum áður. Snýr hann aftur í gamla hverfið sitt, en eiturlyf og glæpir eru daglegt brauð þar. Ætlar Armstrong að taka við kirkjunni sem faðir hans hafði verið prestur í árum saman og snúa um leið við blaðinu í lífi sínu auk þess sem hann ætlar að reyna að breyta framtíð hverfisins til góðs. Það mun þó reynast honum erfiðara en hann hefði getað ímyndað sér, en lykillinn að framtíð hans felst í því hvernig honum mun ganga að snúa unglingnum Norris til betri vegar, en hann er á mörkum þess að lenda í sömu vandræðum og hann lenti sjálfur eitt sinn í.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Duane Crichton
Duane CrichtonLeikstjóri
Wolfgang Heinz
Wolfgang HeinzHandritshöfundur

Framleiðendur

Clear Entertainment
Cloud Ten PicturesCA