Wall Street
1987
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Every dream has a price.
125 MÍNEnska
79% Critics
81% Audience
56
/100 Bud Fox er verðbréfasali á Wall Street í New York snemma á níunda áratug síðustu aldar. Hann er metnaðargjarn og stefnir á toppinn. Hann vinnur fyrir fyrirtækið sitt á daginn, en vinnur að því í frítíma sínum að ná fundi með hinum farsæla, ( en miskunnarlausa og gráðuga ) verðbréfasala Gordon Gekko. Fox nær að lokum að hitta Gekko, sem tekur hinn... Lesa meira
Bud Fox er verðbréfasali á Wall Street í New York snemma á níunda áratug síðustu aldar. Hann er metnaðargjarn og stefnir á toppinn. Hann vinnur fyrir fyrirtækið sitt á daginn, en vinnur að því í frítíma sínum að ná fundi með hinum farsæla, ( en miskunnarlausa og gráðuga ) verðbréfasala Gordon Gekko. Fox nær að lokum að hitta Gekko, sem tekur hinn unga Fox undir sinn verndarvæng og skýrir fyrir honum heimspeki sína að “græðgi er góð”. Hann tekur hans góðum ráðum vel, og vinnur náið með Gekko, og berst fljótlega inn í heim uppa, skuggalegra viðskipta, kvenna og peninga, sem er algjörlega á skjön við það sem faðir hans hafði kennt honum í uppeldinu.
... minna