Mad Max 2
1981
(The Road Warrior)
In the future, cities will become deserts, roads will become battlefields and the hope of mankind will appear as a stranger.
95 MÍNEnska
94% Critics 77
/100 Fékk fimm Australian Film Institute verðlaun, þar á meðal fyrir leikstjórn og búninga.
Fyrrum lögreglumaður, sem missti fjölskyldu sína og besta vin, er núna einsamall flækingur, sem flækist um í leit að bensíni, eftir auðnum Ástralíu eftir að kjarnorkustyrjöld hefur nánast eytt siðmenningunni. Hann lifir einn dag í einu, og er lítt hrifinn þegar hann nauðugur viljugur verður eina von lítils hóps manna sem rekur olíuhreinsunarstöð lengst... Lesa meira
Fyrrum lögreglumaður, sem missti fjölskyldu sína og besta vin, er núna einsamall flækingur, sem flækist um í leit að bensíni, eftir auðnum Ástralíu eftir að kjarnorkustyrjöld hefur nánast eytt siðmenningunni. Hann lifir einn dag í einu, og er lítt hrifinn þegar hann nauðugur viljugur verður eina von lítils hóps manna sem rekur olíuhreinsunarstöð lengst úti í sveit. Nú þarf hann að vernda fólkið fyrir mórorhjólahrottum sem gera þeim lífið leitt, þegar það ákveður að flytja eldsneyti frá stöðinni í örugga höfn. ... minna