Old School
2003
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. maí 2003
All the fun of college, none of the education.
88 MÍNEnska
60% Critics
86% Audience
54
/100 Mitch, Frank og Beanie er óánægðir með líf sitt, sem byrjar með því þegar vergjörn kærasta Mitch heldur framhjá honum, fyrrum partýdýrið Frank giftir sig, og einn sem ekki er tilbúinn til að hætta partýstandi, Beanie, sem er fjölskyldumaður, vill endurlifa villtu trylltu árin.
Beanie stingur upp á að þeir félagarar stofni sinn eigin bræðralagsklúbb... Lesa meira
Mitch, Frank og Beanie er óánægðir með líf sitt, sem byrjar með því þegar vergjörn kærasta Mitch heldur framhjá honum, fyrrum partýdýrið Frank giftir sig, og einn sem ekki er tilbúinn til að hætta partýstandi, Beanie, sem er fjölskyldumaður, vill endurlifa villtu trylltu árin.
Beanie stingur upp á að þeir félagarar stofni sinn eigin bræðralagsklúbb í húsi Mitch sem er á skólalóð menntaskólans þeirra, í þeim tilgangi að upplifa á nýjan leik gömlu dagana þegar þeir skemmtu sér sem mest. Fljótlega fyllist allt af fólki og partýið byrjar.
... minna