The Hot Chick
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. janúar 2003
The hottest chick in town just switched bodies with the luckiest loser in the world.
104 MÍNEnska
21% Critics
59% Audience
29
/100 Jessica Spencer er flottasta og vinsælasta stelpan í miðskóla. Jessica og besta vinkona hennar, April, og tvær aðrar skutlur, Lulu og Keecia, fara í verslanamiðstöðina til að versla. Þær koma inn í nýaldarbúð, þar sem þær prófa eldgamla eyrnalokka. Jessica veit ekki að þetta eru töfraeyrnalokkar frá hinni fornu Abysinia. Prinsessan Nawa var ósátt við... Lesa meira
Jessica Spencer er flottasta og vinsælasta stelpan í miðskóla. Jessica og besta vinkona hennar, April, og tvær aðrar skutlur, Lulu og Keecia, fara í verslanamiðstöðina til að versla. Þær koma inn í nýaldarbúð, þar sem þær prófa eldgamla eyrnalokka. Jessica veit ekki að þetta eru töfraeyrnalokkar frá hinni fornu Abysinia. Prinsessan Nawa var ósátt við fyrirfram skilgreint brúðkaup, og skipti um líkama við þrælastúlku, með því að setja upp eyrnalokkana. Þar sem eyrnalokkarnir eru ekki til sölu, þá stelur Jessica þeim. En daginn eftir þá vaknar hún í líkama karlmannsaula á fertugsaldri, Clive, atvinnuglæpamanns. Clive er í staðinn kominn í líkama Jessica. Núna þarf Jessica, í líkama Clive, að reyna að fá líkama sinn aftur, á meðan Clive, í líkama Jessica, notfærir sér nýja líkamann til hins ítrasta til að ræna sem mestu, þannig að sökin falli öll á Jessica .... minna