Insomnia
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 4. október 2002
Days never end. Nightmares are real. No one is innocent.
118 MÍNEnska
92% Critics
77% Audience
78
/100 Rannsóknarlögreglumaður, sem er sendur úr borginni til að rannsaka morð á unglingsstúlku í litlum bæ í Alaska, skýtur fyrir slysni félaga sinn þegar þeir eru að reyna að handtaka grunaðan. Í staðinn fyrir að játa sekt sína, þá fær hann óvænta fjarvistarsönnun, en þessi "lausn" gerir ekkert annað en að flækja tilfinningaflækjurnar og sektarkenndina... Lesa meira
Rannsóknarlögreglumaður, sem er sendur úr borginni til að rannsaka morð á unglingsstúlku í litlum bæ í Alaska, skýtur fyrir slysni félaga sinn þegar þeir eru að reyna að handtaka grunaðan. Í staðinn fyrir að játa sekt sína, þá fær hann óvænta fjarvistarsönnun, en þessi "lausn" gerir ekkert annað en að flækja tilfinningaflækjurnar og sektarkenndina yfir dauða félagans. Hann þarf enn að rannsaka morðið, auk þess sem fjárkúgun og sök sem sett er á saklausan borgara kemur við sögu. Á staðnum er einnig lögregla bæjarins sem er með eigin rannsókn í gangi ... á dauða félagans. Mun þetta allt enda með ósköpum?... minna