Big Fat Liar
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 12. júlí 2002
Two friends are about to cut one Hollywood big shot down to size.
88 MÍNEnska
45% Critics
44% Audience
36
/100 Útgáfa af sögunni um strákinn sem kallaði úlfur úlfur. Hún fjallar um 14 ára strák að nafni Jason Shephard, sem lýgur að gamni sínu. Hann týnir handriti að sögu sem kallast “Big Fat Liar” í lúxusbifreið kvikmyndaframleiðandans Marty Wolf, og Wolf gerir síðan kvikmynd eftir sögunni. Þegar Jason sér sýnishorn úr myndinni, þá fer hann með besta vini... Lesa meira
Útgáfa af sögunni um strákinn sem kallaði úlfur úlfur. Hún fjallar um 14 ára strák að nafni Jason Shephard, sem lýgur að gamni sínu. Hann týnir handriti að sögu sem kallast “Big Fat Liar” í lúxusbifreið kvikmyndaframleiðandans Marty Wolf, og Wolf gerir síðan kvikmynd eftir sögunni. Þegar Jason sér sýnishorn úr myndinni, þá fer hann með besta vini sínum til Los Angeles til að láta Wolf játa að hafa stolið sögunni, til að hreinsa nafn sitt, og til að komast hjá því að fara í sumarskóla. Nú þarf Jason að takast á við Wolf, sem reynist vera lygalaupur einnig.
... minna