Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Big Fat Liar 2002

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. júlí 2002

Two friends are about to cut one Hollywood big shot down to size.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
Rotten tomatoes einkunn 44% Audience
The Movies database einkunn 36
/100

Útgáfa af sögunni um strákinn sem kallaði úlfur úlfur. Hún fjallar um 14 ára strák að nafni Jason Shephard, sem lýgur að gamni sínu. Hann týnir handriti að sögu sem kallast “Big Fat Liar” í lúxusbifreið kvikmyndaframleiðandans Marty Wolf, og Wolf gerir síðan kvikmynd eftir sögunni. Þegar Jason sér sýnishorn úr myndinni, þá fer hann með besta vini... Lesa meira

Útgáfa af sögunni um strákinn sem kallaði úlfur úlfur. Hún fjallar um 14 ára strák að nafni Jason Shephard, sem lýgur að gamni sínu. Hann týnir handriti að sögu sem kallast “Big Fat Liar” í lúxusbifreið kvikmyndaframleiðandans Marty Wolf, og Wolf gerir síðan kvikmynd eftir sögunni. Þegar Jason sér sýnishorn úr myndinni, þá fer hann með besta vini sínum til Los Angeles til að láta Wolf játa að hafa stolið sögunni, til að hreinsa nafn sitt, og til að komast hjá því að fara í sumarskóla. Nú þarf Jason að takast á við Wolf, sem reynist vera lygalaupur einnig. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd með Frankie Munz(Malcolm In the middle) er með mörgum góðum leikurum. Sem bættir næstum því upp fyrir slæman söguþráð og lélegan húmór. En samt verð ég að segja að myndin hafi verið fín því ég varð a.m.k ekki leiður. Þetta er svona einskonar fjölskyldumynd. En þó aðallega fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn