The Center of the World (2001)
The Centre of the World
Par skráir sig inn á hótel í Las Vegas.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Par skráir sig inn á hótel í Las Vegas. Í leiftursýn aftur í tímann sjáum við að maðurinn er tölvuséní sem er um það bil að verða milljarðamæringur, og hún er einkadansari á næturklúbb. Hann er niðurdreginn, getur ekki einbeitt sér að vinnunni, og mætir ekki á fundi með fjárfestum. Hann býður henni 10 þúsund Bandaríkjadali fyrir þrjár nætur með henni, og hún samþykkir með skilyrðum: fjórar klukkustundir á nótt fara í kynlífsleiki, en engar samfarir. Á daginn í Vegas, þá kynnast þau betur, og skemmta sér og hitta vini hennar; á kvöldin, amk. eftir fyrstu nóttina, þá fara hlutirnir að flækjast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Wayne WangLeikstjóri

Miranda JulyHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Redeemable FeaturesUS

Artisan EntertainmentUS














