Náðu í appið

Last Holiday 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Enjoy yourself . . . It's later than you think!

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Georgia Byrd vinnur í kringlu í New Orleans. Hún berst lítið á, en hefur gaman af góðum mat og lífsins lystisemdum, dáist að samstarfsmanni á laun, hefur safnað smá sjóði, en hefur aldrei farið frá Louisiana. Allt þetta breytist þegar hún fær þær fregnir að hún á aðeins þrjár vikur eftir ólifaðar. Hún tekur út sparnaðinn sinn og fer á lúxushótelið... Lesa meira

Georgia Byrd vinnur í kringlu í New Orleans. Hún berst lítið á, en hefur gaman af góðum mat og lífsins lystisemdum, dáist að samstarfsmanni á laun, hefur safnað smá sjóði, en hefur aldrei farið frá Louisiana. Allt þetta breytist þegar hún fær þær fregnir að hún á aðeins þrjár vikur eftir ólifaðar. Hún tekur út sparnaðinn sinn og fer á lúxushótelið Grandhotel Pupp í Tékklandi þar sem listakokkurinn Didier ræður ríkjum. Hún gistir í forsetasvítunni í hótelinu, pantar allt sem er á matseðlinum, fer á snjóbretti, og vekur mikla athygli á hótelinu, þar sem ýmis fyrirmenni gista. Hún hefur engu að tapa, þannig að hún segir öllum sem hún hittir þar nákvæmlega hvað henni finnst. Mun sannleikurinn gera þau frjáls?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2014

Bestu Verslunarmannahelgar-myndirnar

Í tilefni af því að nú er Verslunarmannahelgin þá heiðrum við hér á kvikmyndir.is verslunarmenn og alla þá sem hafa gaman af því að versla með því að taka saman úrval helstu verslunarkvikmynda sem gerðar hafa verið. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn