Náðu í appið
Chinese Box
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Chinese Box 1997

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

John er enskur ljósmyndari og fréttamaður sem er búinn að vera í Hong Kong í áratug; vinur hans Jim kemur oft og fær að gista hjá honum. John á ástkonu, Vivian, en ástin er ekki endurgoldin. Um það leiti sem England er að skila Hong Kong til kínverskra yfirvalda, þá kemst John að því að hann er með sjaldgæfa tegund hvítblæðis, og á aðeins nokkra mánuði... Lesa meira

John er enskur ljósmyndari og fréttamaður sem er búinn að vera í Hong Kong í áratug; vinur hans Jim kemur oft og fær að gista hjá honum. John á ástkonu, Vivian, en ástin er ekki endurgoldin. Um það leiti sem England er að skila Hong Kong til kínverskra yfirvalda, þá kemst John að því að hann er með sjaldgæfa tegund hvítblæðis, og á aðeins nokkra mánuði ólifaða. Þannig að John, Jim, og Jean, ná í vídeóvél, og fara út á göturnar, til að gera heimildarmynd um hina "raunverulegu" Hong Kong áður en allt breytist.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn