Ég sá kiss the girls fyrir nokkrum árum í sjónvarpinu og mér finnst þetta vera fínasti spennutyllir.Í aðalhlutverkum eru Morgan Freeman,Ashley Judd og Gary Elwes(Saw). Alex Cross(Freeman)...
Kiss the Girls (1997)
"A detective is searching for a deadly collector. His only hope is the woman who got away."
Lögreglumaðurinn Alex Cross frá Washington D.CV., sem einnig er réttarlæknisfræðingur, fær þær fréttir að frænka hans, sem gengur í skóla í Noður Karólínu fylgi í...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Lögreglumaðurinn Alex Cross frá Washington D.CV., sem einnig er réttarlæknisfræðingur, fær þær fréttir að frænka hans, sem gengur í skóla í Noður Karólínu fylgi í Bandaríkjunum, er týnd. Hann fer til að kanna málið og kemst að því að lögreglan telur að hún sé eitt fórnarlamba glæpamanns sem rænir ungum stúlkum, heldur þeim föngnum og drepur þær síðan. Hann kallar sig Casanova eftir hinum fræga elskhuga. Síðan gerist það að Kate, sleppur úr prísundinni, og reynir að hjálpa Cross að finna frænkuna og klófesta ódáminn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFrábær mynd . Morgan Freeman stendur sig mjög vel eins og hann gerir oftast og það gerir Ashley Judd líka . Frábær spennu-sálfræðrithriller sem allir sem hafa gaman að svoleiðis myndum æ...
Allsérstök og bráðskemmtileg mynd um mann sem rænir ungum blómarósum og safnar í klefa. Ein þeirra, leikin af hinni ljómandi huggulegu Ashley Judd, sleppur þó og tekst að komast til manna...
Mjög góð mynd. Lögreglumaðurinn Dr. Cross er að reyna að ná brjálæðingi sem kallar sig, sem ég man ekki hvað var, sem að er búinn að ræna nokkrum stúlkum. En það er ein stúlka sem...
Framleiðendur


























